70. fundur
atvinnuveganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 14. júní 2019 kl. 09:00


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:05
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:17
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Birgitta Kristjánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 647. mál - fiskeldi Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið.

3) Önnur mál Kl. 09:52
Formaður lagði til að að nefndin fundaði í hádegishléi. Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:50